Færsluflokkur: Tölvur og tækni
24.10.2008 | 11:36
Öryggishola í Windows stýrikerfum Microsoft Security Bulletin MS08-067 – Critical --- Vulnerability in Server Service Could Allow Remote Code Execution (958644)
Q958644 er skilgreind sem krítísk, mælt er með að uppfærslunni sé rúllað út á allar vélar tafarlaust. Skiptir þá ekki máli hvort um netþjóna eða útstöðvar er að ræða.
Ekki er vitað um neinn orm sem nýtir sér þessa holu enn sem komið er en væntanlega er það bara spurning um tíma áður en e-h slíkur er settur í umferð.
Óuppfærð vél getur átt í hættu að vera yfirtekin af 3ja aðila án þess að þurfa neinn sérstakan aðgang inn á vélina.
Vélar á bakvið eldvegg sem blokkerar beina umferð af Internetinu inn á Server þjónustuna eru ekki í hættu, en reynslan hefur sýnt að yfirleitt eru það ferðavélar sem sýkjast fyrir utan staðarnetið og dreifa síðan óværunni þegar komið er með þær aftur inn.
Sjá einnig link á blogg síðum Trend Micro um þetta.
Microsoft urgent security update for October 2008
http://www.microsoft.com/protect/computer/updates/bulletins/200810_oob.mspx
MS08-067: Vulnerability in Server service could allow remote code execution
http://support.microsoft.com/kb/958644
MS08-067 and the SDL
http://blogs.msdn.com/sdl/archive/2008/10/22/ms08-067.aspx
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2008 | 12:23
10 ástæður til að keyra Vista
#1-10 Þú getur keyrt það á iMac :D
17.9.2008 | 10:10
10 ástæður til að eignast iMac
#1-10 iMac getur keyrt Vista
http://www.apple.com/macosx/features/bootcamp.html
Leopard is the worlds most advanced operating system. So advanced, it even lets you run Windows if theres a PC application you need to use.
29.6.2008 | 08:02
Síðasti dagur Bill Gates
Fékk email frá kallinum á Föstudaginn, hann fer full-time yfir till Bill & Melissa Gates stofnunarinnar á Mánudaginn..
Einhvern veginn finnst mér hann hafa horast núna síðustu árin, ef maður ber saman myndir frá því fyrir nokkrum árum síðan og núna í dag þá munar þónokkrum kílóum í mínus.
Heilbrigt líferni og þjálfun eða eitthvað annað í gangi?
25.6.2008 | 19:52
Laust starf hjá Microsoft PSS í Stokkhólmi
http://members.microsoft.com/careers/international/default.aspx?loc=SWE&lang=EN&job=22688&newapp=0
...kannski tími kominn til að breyta aðeins til og flytja af klakanum í nokkur ár þangað til bankarnir fara aftur að mala gull....eller hur?
4.4.2008 | 06:53
Apple stoppar í 11 öryggisholur í Quicktime fyrir Mac og Windows
T.d. gæti "rétt" samsett myndskeið gefið óprúttnum aðilum stjórn yfir tölvum keyrandi Mac OS X eða Windows.
http://www.securityfocus.com/brief/332
Sjá líka "Apple dreifir vírusum með Ipod"
http://www.securityfocus.com/brief/715
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 06:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2008 | 08:58
Technet Blogg
Í gær byrjaði ég að blogga á Technet, fókusinn þar verður á vandamálagreiningu í Active Directory og tengdum hlutum.
http://blogs.technet.com/instan/
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 08:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2008 | 13:12
Stoppað í 10 öryggisholur í Firefox í gær
Þar sem að "Tækni & Vísindi" á mbl.is kemur aldrei til með að minnast neitt á öryggisholur sem ekki tilheyra Windows vil ég benda á að þetta hefur áhrif á Firefox keyrandi á Windows, Linux og jafnvel Mac.
Mest krítísk er uppfærsla sem kemur í veg fyrir þekkt exploit í Javascript sem getur þýtt að Javascript á "slæmri" vefsíðu fær stjórn yfir vélinni.
Sennilega er þetta minnst krítískt fyrir Mac notendur, enginn nennir að skrifa vírusa fyrir Mac
http://www.channelregister.co.uk/2008/03/27/firefox_security_flaws_update/
http://www.mozilla.org/projects/security/known-vulnerabilities.html#firefox2.0.0.13
28.3.2008 | 07:49
5 nýjar öryggisholur í Cisco IOS
Aðallega Denial-of-service hlutir fyrir routera, en eitt eldra frá í Febrúar sem hefur áhrif á Cisco IP phone.
http://www.cisco.com/en/US/products/products_security_advisories_listing.html#advisory
24.3.2008 | 18:24
BlueRay krackað
Í kjölfar þess að HD-DVD laut i gras fyrir BlueRay koma staðhæfingar frá e-h hópi sem kallar sig SlySoft sem heldur þvi fram að þeir hafi komist framhjá BlueRay læsingunni.
Næstu útgáfur af þekktum afritunarforritum sem þeir gefa út (CloneDVD og AnyDVD HD) eiga að geta afritað bæði BlueRay og HD-DVD diska.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það....
http://www.alleyinsider.com/2008/3/welcome_blu_ray_you_ve_been_hacked
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar