Færsluflokkur: Tölvur og tækni
27.9.2009 | 14:47
XNA Creators Club og Xbox 360
Fyrir Xbox 360 og Xbox Live er líka hægt að skrá sig í XNA Creators Club og freista gæfunnar með því að gefa leiki út á Xbox Live.
http://blogs.msdn.com/xna/archive/2007/01/09/video-getting-started-with-the-xna-creators-club.aspx
Úr banka í tölvuleikjagerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2009 | 08:16
Steve Riley stimplar sig út
Frétti nýlega að Steve Riley sem hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og talað á Microsoft ráðstefnum er nú hættur hjá Microsoft, fórnarlamb endurskipulagningarinnar í vor.
Fyrirlestrarnir hjá honum á Technet og IT Forum voru með þeim skemmtilegri sem ég hef séð, t.d. 'The Death of the DMZ' (http://blogs.technet.com/steriley/archive/2008/06/25/directly-connect-to-your-corpnet-with-ipsec-and-ipv6.aspx) og http://edge.technet.com/Media/Steve-Riley-talks-security/.
http://blogs.technet.com/steriley/archive/2009/05/06/good-bye-and-good-luck.aspx
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2009 | 07:56
Windows 7E tekið af dagskrá
Eftir hrókeringar fram og tilbaka síðustu vikurnar er nú endanlega búið að ákveða að engin sérstök Windows 7E útgáfa verður fyrir EES-markaðinn. Windows 7 verður sleppt samtímis á öllum svæðum.
Í staðinn kemur hið s.k. 'Ballot screen' að koma í gegnum Windows Update fyrir Windows 7/Vista/XP/2003.
27.7.2009 | 11:31
Að evra eða evra ekki IE....það er spurningin
Ný kúvending varðandi IE með Windows 7E, ný tillaga frá Microsoft eftir athugasemdir EU þar sem að e.k. valgluggi gerir notandanum kleyft að velja/sækja vafra á vélina.
http://www.microsoft.com/presspass/press/2009/jul09/07-24statement.mspx
http://europa.eu/rapid/pressReleasesAction.do?reference=MEMO/09/352
Hvað verður svo endanlega er ekki ennþá komið á hreint.
Eitt er þó a.m.k. búið að staðfesta; Windows 7E verður útgáfan sem verður eingöngu dreift á EES-svæðinu+Sviss & Króatíu.
15.7.2009 | 07:44
3 einfaldar leiðir til að koma vafrara inn á Windows 7E
#1 nota HTML hjálpin hh.exe og keyra t.d. "hh.exe http://download.cnet.com/windows/browsers"
#2 nota ftp í ftp.exe eða með því að slá inn ftp://ftp.mydownloadsite.com eða þvílíkt.
#3 grípa vafra af næsta CD/DVD sem fylgdi með síðasta tölvublaði sem þú keyptir
10.7.2009 | 10:46
Windows 7E fyrir Evrópumarkað kemur án vafra
Windows 7E (Home/Pro/Ultimate) verður eina stand-alone útgáfan af Windows 7 sem verður seld á EU markaðssvæðinu og verður án vafra. Windows 7 með IE8 verður hins vegar seld fyrir utan EU-svæðið.
Ekki er alveg ljóst hvar Ísland, Noregur og Sviss koma inn í myndina og hvor útgáfan verður seld þar.
Ekki verður hægt að nota Windows 7E til að uppfæra Vista, fulla útgáfan af Windows 7 getur hins vegar uppfært Vista vélar.
OEM aðilum er eins og áður frjálst að láta hvaða vafra sem þeir vilja fylgja með nýjum vélbúnaði.
Athugasemdir sendist til EU á http://forums.ec.europa.eu/debateeurope/viewtopic.php?t=11402
8.7.2009 | 07:45
Google me this
Google er nú búið að gera vafrara (Chrome) og símastýrikerfi (Android), næst er s.s. stýrikerfi fyrir tölvur (væntanlega byggt á Android að einhverju leyti).
Bíð spenntur eftir að sjá hvaða vafrari fylgi með því stýrikerfi!
Google áformar stýrikerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.7.2009 | 07:26
Bankahrunið nær EVE Online
Síðasti Íslenski bankinn fallinn
http://www.reuters.com/article/technologyNews/idUSTRE5613SL20090702
EBank, EVE's largest player-run financial institution which has thousands of depositors, is at the center of the scandal.
"Basically this character was one of the people that had been running EBank for a while. He took a bunch of (virtual) money out of the bank, and traded it away for real money," said Ned Coker, of the Icelandic company CCP, which developed the game.
The CEO of EBank, a 27-year-old Australian tech worker who identified himself only as Richard and used the online name Ricdic, embezzled about 200 billion interstellar kredits, the game's virtual currency.
He broke the rules of the game by exchanging the stolen virtual funds for $6,300 Australian ($5,100) with players who preferred to buy virtual money rather than earn it playing the game.
"It was a very on the spot decision," the married father of two explained in an interview.
He said a spam email for a black market website that traded online money for real cash popped up on his screen, prompting him to exchange the virtual cash for real money to cover a deposit on his house and expenses related to his son's medical problems.
"I saw that as an avenue that could be taken, and I decided to skim off the top, you could say, to overcome real life (difficulties)."
Word of the theft spread quickly within EVE. Panicked customers started a run on the bank, worried that they would lose the money they had amassed by hunting space pirates or mining asteroids.
Ironically, if Ricdic had merely stolen the online money he could have stayed in the game. But exchanging the virtual cash for real dollars broke the rules and CCP banned Richard's EBank accounts.
"It unbalances the game," Coker said.
18.2.2009 | 10:12
Er að Vista - ekki Vista
Áhugavert próf sem var gert á viðhorfi fólks til Vista þegar það vissi ekki hvaða stýrikerfi það var að nota, sýnir hvernig fyrirfram ákveðnir fordómar lita álit fólks.
http://www.microsoft.com/nz/digitallife/software/mojave_experiment_windows_vista.mspx
Wikipedia hefur hinsvegar skiptar skoðanir á því hversu áreiðanlegt þetta sé.
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Mojave_Experiment
Boðskapurinn er hins vegar einfaldlega að þú ert líklegri til að sjá það sem þú býst við en það sem þú veist ekki af.
12.11.2008 | 07:27
Cray CX keyrir Windows....
Cray.....er það ekki bara Mainframe sem er notað til að reikna út hveru margar kjarnorkusprengjur þarf til að eyða öllu lífi á jörðinni?
Vissulega... en nú er Microsoft komið inn á mainframe markaðinn með Windows HPC
"Windows HPC Server 2008, in combination with the Cray CX1 supercomputer, will provide outstanding sustained performance on applications," said Vince Mendillo, director, HPC at Microsoft Corp. "This combined solution will enable companies in various sectors to unify their Windows desktop and server workflows. Many Microsoft financial services customers, for example, want to unify back-office modeling and simulation with the work of front-office trading desks."
http://investors.cray.com/phoenix.zhtml?c=98390&p=irol-newsArticle&ID=1197689
Meira að segja erkióvinurinn Sun er nú einnig farið að bjóða upp á X64 Windows netþjóna....
"I'm very excited Sun is becoming a Windows Server OEM," Microsoft's vice president of server and tools marketing Andy Lees said during a Wednesday press conference. "The Sun hardware platform [provides] an excellent, solid footing for Windows computing."
http://www.theregister.co.uk/2007/09/12/microsoft_sun_windows_server/
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar