Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Exchange 2k3/2k7 RTM + W2k8 == allt í klessu

Ex2k7 SP1 kemur til með að vera eina Exchange útgáfan sem er keyranleg á Windows Server 2008.
EN....einungis ef Windows Server 2008 er uppsett áður en Exchange 2007 SP1 er sett upp.
Ef þú ert með Ex2k7 SP1 keyrandi á W2k3 boxi, er in-place uppfærsla ekki möguleiki.

Sjá nánar á http://msexchangeteam.com/archive/2007/08/16/446709.aspx

Ef þú reynir að uppfæra samt sem áður (og tekur ekki mark á viðvörunum sem þú færð í uppfærslunni) þá færðu að halda áfram og uppfæra....en Exchange mun ekki vera nothæft fyrr en bakkað er aftur í W2k3 (þ.e. reinstall+restore).

Við uppfærslu í W2k8 eru ákveðin forrit sem lenda í s.k. 'Hard block', þ.e. uppfærslan er stöðvuð þangað til að búið er að fjarlægja viðkomandi forrit.  Exchange var ekki eitt af þeim, en er á s.k. ´soft block' lista sem þýðir viðvörun á vefsíðu en þú færð samt að halda áfram.

Annars eru skilaboðin frá MS Dev skýr varðandi W2k8 uppfærslur; Fresh install+migrate data is preferred.

Miðað við víbrana sem við erum að fá frá Redmond kæmi mér ekki á óvart þó að in-place uppfærslur yrðu alveg blokkaðar í Windows 7.

...... 

Upgrading Exchange 2007 from Windows Server 2003 to Windows Server 2008

When upgrading standalone servers, it is not supported to upgrade your operating system to Windows Server 2008 and then upgrade Exchange 2007 to SP1.

It is also not supported to upgrade Exchange 2007 to SP1 and then upgrade your operating system to Windows Server 2008.

To deploy Exchange 2007 SP1 on Windows Server 2008, you must install Windows Server 2008 on a computer that does not have Exchange installed, and then install Exchange 2007 SP1.


Microsoft vill ÞIG!

Erum að bæta við fólki....er ekki tilvalið að dusta rykið af gamla MCP-prófinu sem þú tókst 1992?

http://members.microsoft.com/careers/search/details.aspx?JobID=A7818D98-A296-4A90-A579-9D907A0811A2

Qualifications Recommended:

The ideal candidate will have a four year degree in C.S. or E.E. and a minimum of four years product support experience or the equivalent in work experience. Prior knowledge of the product to be supported, and other networking products and/or networking operating systems, is required. Candidates must also have strong customer service, accurate and logical problem solving, and communication skills, and the ability to work in a team environment. Programming and debugging skills are required, preferably in C, as well as the ability to read and analyze network traces.

Candidates must meet the minimum technical guidelines outlined in their Units Escalation Engineer guidelines document, and have successfully completed an Escalation Engineer Internship. MCP certification as an MS Systems Engineer is required.

This description has been designed to indicate the general nature and level of work performed by employees within this position. The actual duties, responsibilities, and qualifications may vary based on assignment or group.


Breytingar í Windows Server 2008

Félagi minn í næstu deild benti mér á eftirfarandi breytingu sem er hluti af W2k8 og Vista:

 The default dynamic port range for TCP/IP has changed in Windows Vista and in Windows Server 2008
http://support.microsoft.com/?kbid=929851 

Það sem er áhugavert í þessu sambandi er þrennt:

1) Registry-stillingarnar MaxUserPort & MinUserPort er ekki til í W2k8 (eða Vista)
2) Í W2k8 breytum við Dynamic Port Range (einnig kallað User Port Range) úr 1025-5000 yfir í 49152-65535
3) Eina leiðin til að breyta þessum gildum er með NETSH skipuninni

Sem þýðir að þegar W2k8 er sett inn í netkerfið þarf eldveggjafólkið að skoða málin ef eldveggir eru á milli biðlarans og miðlarans og miðlarinn opnar tenginguna.  SMS & MOM eru dæmi um slíka miðlara.

Ég er að vinna í því með öðrum deildum innan CSS að taka saman helstu breytingar á default gildum í W2k8, stefnan er að ná því út áður en W2k8 fer í RTM í Febrúar.


Windows of fljótt að ræsa á nýjustu x64 serverum?

Við erum farin að sjá nokkuð um að viðskiptavinir séu að lenda í vandræðum með að nýjustu tegundir netþjónar og útstöðvar eru farnar að ræsa það hratt að svissar eru stundum ekki búnir að opna portið sem þau tengjast við fyrir netumferð þegar vélin er tilbúin og allar þjónustur eru komnar í gang.

Einkennin eru Netlogon 5719 við endurræsingu, sem þýðir bara að stýrikerfið náði ekki netsambandi við neinn DC (með DSGetDC).  1-2 mínutum seinna er síðan svissinn búinn að opna portið og allt virkar eðlilega.

Ef þjónustur eru hins vegar að keyra á vélinni sem hafa ekki neitt retry-logic, þá eru þær óvirkar þangað til þær eru endurræstar.  SPtimerv3 er ein slík, tilheyrir Sharepoint/WSS.  Vandamálið er að þegar SPTimerV3 er að ræsa er enginn Secure Channel við DC til staðar þar sem svissinn er ekki tilbúinn.

Við báðum tæknimannin hjá viðskiptavininum um að skella inn hub á milli netþjónsis og svissins og þá hvarf vandamálið.  Þetta staðfestir líka að vandamálið liggur í svissinum.  Á hinn bóginn mætti Sharepoint alveg vera með betra retry-logic, þannig að það reyni aftur eftir 1-2 mínútur ef fyrsta tilraun til að logga inn virkar ekki.

Hlutir eins og að setja GP stillinguna 'Always Wait for network' virka ekki í þessu tilfelli þar sem að netkortið sjálft er búið að ræsa löngu áður en svissinn er tilbúinn.

ExpectedDialupDelay (Q202840) ætti að láta Netlogon bíða í allt að 10 mínútur, en það var ekki að hjálpa í þessu tilfelli heldur.

Niðurstaðan: Netvandamál, annaðhvort á netkortinu eða svissinum. Allir nýju fídusarnir á svissum í dag eru líka farnir að auka við tímann sem það tekur svissinn að gera portin tilbúin til notkunar þegar netþjónn eða útstöð ræsir.

Cisco er með góða grein um hvernig er hægt að draga úr þessum neikvæðu áhrifum á dýrum svissum:
http://www.cisco.com/en/US/products/hw/switches/ps700/products_tech_note09186a00800b1500.shtml

With the various features that some switches now include, nearly a minute is sometimes necessary before a switch begins to service a newly connected workstation. This delay affects the workstation every time you turn on or reboot the workstation. The four main features that cause this delay are:

  • Spanning Tree Protocol (STP)

  • EtherChannel negotiation

  • Trunking negotiation

  • Link speed/duplex negotiation between the switch and the workstation


Winlogon og vinir þess

Fékk áhugavert mál inn á borð til mín um daginn þar sem terminal serverar fóru að fá 120 sekúndna pásu við logon eftir 24-48 tíma, eftir að hafa skoðað það í nokkra daga komst ég að eftirfarandi: 

On any platform that has installed the Lotus Notes client with the 'Single Sign-on' option chosen during the setup, a network provider called npnotes is added to the list of NP's that Winlogon should notify during logon and password changes. When this NP fails (usually within 48 hours on a busy TS), Winlogon starts timing out waiting for an answer from it (default timeout is 2 minutes).

The workaround is to remove the npnotes entries from the Network Provider registry keys which prevents it from loading (no reboot required).  In this case the npnotes entry was the problem and removing it resolved the issue.

The following registry key is taken from a TS running Citrix Presentation Server 4.5:
[HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\NetworkProvider\HwOrder]
"ProviderOrder"="Cwbnetnt,CdmService,RDPNP,LanmanWorkstation,WebClient,PnSson,npnotes"

 [HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\NetworkProvider\Order]
"ProviderOrder"="Cwbnetnt,CdmService,RDPNP,LanmanWorkstation,WebClient,PnSson,npnotes"

Using a checked build of Winlogon, the following is seen when the problem occurs:
15:05:46.881: 11472.21432> Winlogon-Trace-Timeout: Enabling timeout after 120 seconds
15:07:46.895: 11472.21432> Winlogon-Trace-Timeout: Input timer went off, sending TIMEOUT

Using Procmon you see Winlogon spawn an instance of mpnotify.exe to notify the NP's, which would normally terminate immediately after notifying all the NP's.

When the problem occurs mpnotify.exe terminates after 2 minutes and the logon proceeds normally. Additional symptoms are that the logon is normal for a period of time after a reboot, however when the problem occurs (usually within 48 hours) all logons on that server are affected (since NPNotes stops responding).

On a Citrix box the logon session will be waiting for 120 seconds while the "Checking your credentials" prompt is displayed within the TS client (with the Citrix GINA installed). Replacing the GINA changes the message but doesn't otherwise make any difference (since the problem is with the faulty NP).

Note that this may also affect normal workstations, however the symptoms will be much more apparent on a Terminal Server since it is less likely to be rebooted regularly and has a greater number of users logging on to it.


Ekki eins einfalt og ABC

 Microsoft er mjög skammstafanaglatt fyrirtæki, hér eru nokkur dæmi frá Microsoft Support:

GTSC = Global Technical Support Centre

PFE = Premier Field Engineering (tæknimenn sem ferðast onsite)

ROSS = Rapid Onsite Support Services

PSS = Product Support Services

CSS = Customer Services & Support

EMEA = Europe, Middle-East & Asia

TAM = Technical Account Manager

TM = Team Manager

UM = Unit Manager

EE = Escalation Engineer

SE = Support Engineer

CIG = Customer Interface Group

Dæmi: TAM fyrir fyrirtækið Tailspin Toys hringir inn til GTSC og biður CIG um að skapa ROSS fyrir verkefni sem SE er með en er orðið það krítiskt að hann vill að EE taki við því.  Viðskiptavinurinn er á EMEA svæðinu, þannig að PFE er sendur á staðinn til að vera augu og eyru fyrir EE hjá viðskiptavininum.  TAM'inn hringir á meðan í TM fyrir SE'inn og biður um að verkefnið verði fært yfir til næsta EE sem er laus.


« Fyrri síða

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband