Færsluflokkur: Tölvur og tækni
2.3.2012 | 08:17
Munurinn á aðdáun stjórnenda eða öfundsýki
Ætti kannski að lesast frekar "Ég vildi að við hefðum tekið þær ákvarðanir sem þeir tóku"-listinn.
Ekki skrýtið að Apple toppar þann lista og hefur gert síðustu árin þar sem þeir hafa varla tekið rangt skref þau tímabil sem Steve Jobs var við stjórnvölinn.
Allur listinn yfir þau 50 (Bandarísku) fyrirtæki sem stjórnendur myndu helst vinna hjá frekar en hjá sjálfum sér er annars á:
http://money.cnn.com/magazines/fortune/most-admired/2012/full_list/
Apple er vinsælasta fyrirtækið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.12.2011 | 14:06
Office 365 virgin
29.8.2011 | 13:44
Lykilorð Lykilatriði
Þessi vírus dreifir sér ekki í gegnum glufur á stýrikerfinu (E: vulnarability), hann reynir einfaldlega að logga inn sem algeng notendanöfn og lykilorð í gegnum RDP.
http://www.f-secure.com/weblog/archives/00002227.html
F-Secure greinir hann sem Backdoor:W32/Morto.A and Worm:W32/Morto.B
http://www.thincomputing.net/2011/08/29/new-worm-virus-spreads-via-rdp/
Nýr tölvuormur ræðst á Windows | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2011 | 09:13
Öryggið á oddinn í Windows
Athyglisverð grein frá PC World...
http://www.pcworld.com/article/238009/windows_security_praised.html
For the very first time in its history, the top 10 rating of vulnerabilities includes products from just two companies: Adobe and Oracle (Java), with seven of those 10 vulnerabilities being found in Adobe Flash Player alone. Microsoft products have disappeared from this ranking due to improvements in the automatic Windows update mechanism and the growing proportion of users who have Windows 7 installed on their PCs.
So if you're running Windows --- especially Windows 7 --- you don't need to worry that you're a sitting duck.
...
So if you're one of those who thinks that Windows and other Microsoft products are riddled with security holes, the message is simple: You're living in the past.
28.6.2011 | 07:01
Apple lagar 36 villur í Snow Leopard
Apple Patches 36 Bugs in Snow Leopard, Preps OS for Lion Upgrade
Lesið nánar um þetta á algerlega óháðum Tæknisíðum mbl.is þar sem fjallað er ítarlega um nákvæmlega hvað er verið að laga"Apple on Thursday released the final feature update for Snow Leopard as it prepared users' Macs for the upcoming Lion upgrade set to ship next month.
Included in the update to Mac OS X 10.6.7 were patches for 36 vulnerabilities in Snow Leopard and Snow Leopard Server.
Apple also issued a security-only update for Mac OS X 10.5, better known as Leopard, that fixed 13 flaws in the 2007 operating system.
But most Mac users will be interested in the update because it's a prerequisite for Lion, the $30 Mac OS X upgrade Apple plans to sell through the Mac App Store in July."
23.12.2010 | 21:32
Linkarnir sem vantar í fréttina
Microsoft Security Advisory 2488013 Vulnerability in Internet Explorer Could Allow Remote Code Execution: http://www.microsoft.com/technet/security/advisory/2488013.mspx
...auk þess er EMET 2.0 ekkert sérstaklega fyrir þetta Advisory - það er s.k. "sandbox" forrit sem er notað til að ræsa upp hvaða annað forrit sem er og virkar eins og filter á það (sjá t.d. http://www.sandboxie.com/ fyrir dæmi frá öðrum framleiðanda).
Annars vegar þarf sá sem vill nýta sér þetta að lokka fórnalambið á vefsíðu með sérskrifuðum kóða á CSS og á þá möguleika að ná sömu réttindum og IE er keyrt undir.
S.s. EF þú hefur slökkt á UAC OG keyrir notanda sem er Local Administrator á vélinni OG keyrir ekki með IE Protected Mode OG þú vafrar inn á vafasama síðu sem einhver sendi þér link á þá getur árásaraðilinn náð fulli valdi á vélinni - annars er það takmarkað við sömu réttindi og venjulegur notandi á vélinni.
Varað við öryggisgalla í Internet Explorer | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.3.2010 | 08:59
Hvað myndir gerast ef allir Kínverjar hringdu myndsamtal í einu?
1. meirihluti góðmálmbirgða jarðar myndu klárast þar sem að þyrfti að framleiða 1.2 milljarða tækja sem gætu tekið á móti myndsamtali. Gerum ráð fyrir að þeir myndu hringja eingöngu í aðra Kínverja, annars erum við að tala um 2.4 milljarða tækja.
2. rafmagnið sem færi í að a) hringja og b) skanna samtölin af stjórnvöldum myndi krefjast virkjanaframkvæmda sem myndu ekki klárast næstu 20 árin a.m.k.
....svo er eins gott að þeir hoppi ekki allir af kæti yfir samtalinu í leiðinni - annars myndi sennilega möndull jarðar skekkjast :)
Ofurbeinar munu gerbreyta netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.3.2010 | 13:38
I'm a KB monkey
Nei, ekkert með Kaupþing Banka að gera.... KB stendur fyrir Microsoft Knowledge Base.
...einn vinnufélagi benti mér á að KB vitnar í Technet blogginn hjá mér
http://support.microsoft.com/kb/977510
27.1.2010 | 08:20
Google Chrome?
Hmmm, starfsfólk Google notar augljóslega Internet Explorer en ekki Google Chrome....
Annars væri ekki verra að fá link í þessar tilvitnanir frá "þýskum stjórnvöldum" þannig að fólk geti kynnt sér málið sjálft.
Árásirnar voru gerðar með s.k. 'phishing' tækni og eitrun á leitarniðurstöðum og var beint sérstaklega að útvöldum starfsmönnum innan c.a. 30 fyrirtækja, þ.á.m. Google og Adobe.
Það þýðir með öðrum orðum að árásirnar hafa verið undirbúnar í langan tíma og persónulegum upplýsingum um fólk í lykilstöðum hefur verið safnað til að geta siktað út ákveðin skotmörk.
Orðrómar eru í gangi um að til að komast yfir það magn af persónulegu upplýsingum sem þurfti hafi falskir netbeinar verið settir í umferð á hnútpunktum, t.d. frá Cisco og notaðir til að skanna traffík frá skotmörkunum fyrir árásina.
"Fake" Cisco routerar:
http://www.andovercg.com/services/cisco-counterfeit-wic-1dsu-t1.shtml
Attackers targeting .edu sites in SEO Poisoning Campaigns
http://threatpost.com/en_us/blogs/attackers-targeting-edu-sites-seo-poisoning-campaigns-012610
Flaws In The 'Aurora' Attacks
http://www.darkreading.com/database_security/security/attacks/showArticle.jhtml?articleID=222500010&cid=RSSfeed_DR_News
Alleged China cyberattacks could test US Cybersecurity policy
http://www.computerworld.com/s/article/9144440/Alleged_China_attacks_could_test_U.S._cybersecurity_policy?source=toc
Vara við Internet Explorer | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 12:29
Réttur tengill og aðrar leiðréttingar
Réttur linkur er http://www.microsoft.com/security/portal/
Höfundur greinarinnar hefur væntanlega annað hvort misskilið eða ekki alveg kynnt sér málið till fulls.
Microsoft Security Essentials er nýja útgáfan sem er ætluð heimanotendum - hún er ókeypis.
Microsoft Forefront Client Security er hins vegar útgáfan sem er ætluð fyrirtækjum og er hluti af stærri pakka sem kostar.
Þetta er sama fyrirkomulag og flestir aðrir framleiðendur vírusvarna hafa, ókeypis fyrir einkanotendur á meðan fyrirtækjapakkarnir kosta.
Macintosh notendur geta hins haldið áfram að hlakka til þess dags þegar vírushöfundar byrja að skjóta á þá líka, Apple sjálft er a.m.k. búið að gera sér grein fyrir þessu og er með eigin vírusvörn (http://www.apple.com/downloads/macosx/networking_security/protectmacantivirus.html)
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2335738,00.asp
Apple Quietly Recommends Antivirus SoftwareThere is malware for the Mac (see here and here for example), but it's still not a gangbusters malware market. In fact, if I were to say that the amount of Mac malware doubled or tripled this year it would not necessarily be a reason for panic.
But it is a reason for concern: Apple undoubtedly knows that they are not immune to malware, they just haven't been the target of it much, and that could change. Perhaps they are actually seeing enough of it among real customers that they are concerned about those users'
Ókeypis öryggishugbúnaður frá Microsoft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar