TechED 2009 í Berlín

Ţessa vikuna er ég í Berlín - nánar tiltekiđ á TechED 2009.

Í gćr var ég minntur á ađ greiđslukort teljast ekki gjaldgeng í leigubílum hér á meginlandinu ţannig ađ viđ enduđum á ţví ađ keyra nokkra hringi aukalega um Alexanderplatz ađ leita ađ peningasjálfsala nálćgt hótelinu.

Allaveganna, hóteliđ var í góđu lagi a.m.k. og góđur nćtursvefn á 20. hćđ fylgdi međ sjónvarpsturninn í Berlín í augsýn út um gluggann. 

Hins vegar komst ég ađ ţví um morguninn ađ ţó ađ allt sýningarkomplexiđ hérna heiti "Messe" ţá er ekki mikiđ sameiginlegt međ Messe Sud og Messe Nord....eins og hjálpsamur öryggisvörđur á SAP 2009 Expo benti mér á og gaf mér leiđbeiningar um 10 mínutna spásseringu á réttan stađ :)

30 mínútna göngutúr seinna komst ég loksins í mark og biđröđ eftir ađ komast í ađra biđröđ.

...bitur, ég?  Nei, ég er ekki bitur....bara vitur... eđa a.m.k. vitrari en ég var í morgun InLove

"Ich bin ein Berliner"...gut zum Essen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband