10.7.2009 | 10:46
Windows 7E fyrir Evrópumarkað kemur án vafra
Windows 7E (Home/Pro/Ultimate) verður eina stand-alone útgáfan af Windows 7 sem verður seld á EU markaðssvæðinu og verður án vafra. Windows 7 með IE8 verður hins vegar seld fyrir utan EU-svæðið.
Ekki er alveg ljóst hvar Ísland, Noregur og Sviss koma inn í myndina og hvor útgáfan verður seld þar.
Ekki verður hægt að nota Windows 7E til að uppfæra Vista, fulla útgáfan af Windows 7 getur hins vegar uppfært Vista vélar.
OEM aðilum er eins og áður frjálst að láta hvaða vafra sem þeir vilja fylgja með nýjum vélbúnaði.
Athugasemdir sendist til EU á http://forums.ec.europa.eu/debateeurope/viewtopic.php?t=11402
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.