Windows 7E fyrir Evrópumarkað kemur án vafra

Windows 7E (Home/Pro/Ultimate) verður eina stand-alone útgáfan af Windows 7 sem verður seld á EU markaðssvæðinu og verður án vafra.  Windows 7 með IE8 verður hins vegar seld fyrir utan EU-svæðið.

Ekki er alveg ljóst hvar Ísland, Noregur og Sviss koma inn í myndina og hvor útgáfan verður seld þar.

Ekki verður hægt að nota Windows 7E til að uppfæra Vista, fulla útgáfan af Windows 7 getur hins vegar uppfært Vista vélar.

OEM aðilum er eins og áður frjálst að láta hvaða vafra sem þeir vilja fylgja með nýjum vélbúnaði.

Athugasemdir sendist til EU á http://forums.ec.europa.eu/debateeurope/viewtopic.php?t=11402


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband