Ekki jafnfljótir að lækka og að hækka

Er ekki merkilegt hvað olíufélögin eru fljót að bregðast við hækkunum á hráolíu með hækkuðu bensínverði?

Á sama tíma eru þau ekki jafnfljót að bregðast við lækkuðu hráolíuverði.  Ástæðan er alltaf sú ótrúlega tilviljun að þau eru nýbúin að kaupa inn stóran lager af olíu á gamla verðinu og geta þ.a.l. ekki lækkað fyrr en eftir nokkra mánuði þegar allir eru búnir að gleyma síðustu hækkun.

Greyið olíufélögin, rosalega eru þau alltaf óheppin.

Fyrir land rafmagnsins, Ísland, mæli ég með þessari síðu:

http://www.autobloggreen.com/2007/02/07/the-top-ten-electric-vehicles-you-can-buy-today-for-the-most-pa/


mbl.is Olís lækkaði eldsneyti á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 914

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband