The IKEA Spiral of Doom

Við fjölskyldan fórum í IKEA um daginn....

IKEA hér í Stokkhólmi er hannað þannig að þú tekur rúllustiga upp á topp og svo gangurðu niður í spíral þar sem þú labbar niður allar hæðirnar.

Tilfinningin er eins og að lenda í hringiðu sem sogar þig niður á við þangað til þú ert kominn niður á botn og þá er þér spýtt út um útganginn.

Ég missi yfirleitt lífsviljann c.a. hálfa leið í gegn og svo rekur mig viljalaust áfram þangað til að ég gríp hvað sem er til að reyna að halda í smá geðheilsu.  Skiptir ekki máli hvort það er klósettbursti eða lampi....hvað sem er dugar.

Ég kalla þetta:

logo
'The IKEA Spiral of Doom'....Resistance is futile.  You will buy....something.

Fer einhver í IKEA án þess að kaupa allaveganna eitthvað?

Tek það fram að meirihlutinn af húsgögnunum hjá okkur er nátturulega IKEA InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband