5.6.2008 | 10:25
The IKEA Spiral of Doom
Við fjölskyldan fórum í IKEA um daginn....
IKEA hér í Stokkhólmi er hannað þannig að þú tekur rúllustiga upp á topp og svo gangurðu niður í spíral þar sem þú labbar niður allar hæðirnar.
Tilfinningin er eins og að lenda í hringiðu sem sogar þig niður á við þangað til þú ert kominn niður á botn og þá er þér spýtt út um útganginn.
Ég missi yfirleitt lífsviljann c.a. hálfa leið í gegn og svo rekur mig viljalaust áfram þangað til að ég gríp hvað sem er til að reyna að halda í smá geðheilsu. Skiptir ekki máli hvort það er klósettbursti eða lampi....hvað sem er dugar.
Ég kalla þetta:
'The IKEA Spiral of Doom'....Resistance is futile. You will buy....something.
Fer einhver í IKEA án þess að kaupa allaveganna eitthvað?
Tek það fram að meirihlutinn af húsgögnunum hjá okkur er nátturulega IKEA
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.