Samtök manna með afbrigðilega stóra jeppa

Við fjölskyldan lentum í Keflavík í dag í skrepp til Íslands.  Keyrðum framhjá hópi manna í Hafnarfirði hjá IKEA sem virtust einungis eiga það sameiginlegt að jepparnir þeirra voru afbrigðilega stórir og litu helst út fyrir að vera á leiðinni upp á einhvern jökul.  Það og lopapeysur í ýmsum litum.

Hvað gera jeppamenn í þjóðfélagi þar sem *allir* eiga jeppa?

Kaupa ENNÞÁ STÆRRI JEPPA.....náttúrulega!! Cool

 Mmmm, Nóakropp og hangikjöt (ekki í sama munnbitanum).

.... engir Maltabitar til í Bónus frekar en síðast þegar við vorum hérna Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband