Athugasemdir

1 identicon

Sæll, manstu hvort IE7 er hluti af sp3 fyrir xp ?

Bjarni (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 09:46

2 Smámynd: Ingólfur Arnar Stangeland

IE 7 er hluti af XP SP3...held ég alveg örugglega.

Ég held að fólk sé búið að gleyma hvernig Windows XP var á sínum tíma, það voru nánast alveg sömu kvartanir (of hægt, böggað, get ekki keyrt þetta eða hitt forritið).  Vista er gott ef þú hefur vélina fyrir það (eða verður það eftir SP1, hehe).

RC/Beta er bara spurning um stimpil, SP3 RC2 er meira stable en SP1 t.d.  Í raun og veru eru öll forrit og SP beta útgáfur, sama á hvaða stýrikerfi það er :)

Ingólfur Arnar Stangeland, 21.2.2008 kl. 15:18

3 Smámynd: Ingólfur Arnar Stangeland

Já, ég var ekkert voðalega spenntur þegar ég sá fyrstu beturnar af IE 7...gamlir hundar vilja hafa hlutina á sama stað :)

Vista þarf 2 Gb til að líða vel og gott grafíkkort, verðið á 2 Gb minni er sambærilegt við það sem 256Mb kostaði fyrir 7 árum síðan þegar XP kom út (og þurfti helmingi meira minni en W2k).

Ingólfur Arnar Stangeland, 21.2.2008 kl. 19:44

4 Smámynd: Ingólfur Arnar Stangeland

Firefox talar ekki Kerberos, eingöngu NTLM.  Þ.a.l. getur hann ekki komið fyllilega í staðinn fyrir IE í dag.

En hann lítur vel út og hefur vakið upp kóðarana sem sváfu í IE deildinni (þeir sem voru ennþá lifandi og með skrifborð).

Firefox er það besta sem gat komið fyrir þróinina á IE, án samkeppni hefur IE-deildin ekki haft að neinu að stefna (né haft fjármagn til þess).  Eftir að Firefox fór að verða vinsælli sér maður allt í einu stökk í uppfærslum fyrir IE.....Hmmmmm.

Í dag er Firefox sennilega betri browser í heildina (fyrir utan skort á Kerberos-stuðningi), eflaust verður sama upp á teningnum og með Netscape nema það að þar sem Firefox er open source er ekki neitt fyrirtæki sem getur farið á hausinn með hann....sem þýðir að á meðan áhugi er á honum og fólk vinnur í sjálfboðavinnu við að uppfæra hann halda báðir áfram að verða betri.  Svo er það smekksatriði hvað þér finnst vera betra í mörgum tilfellum eða e-h ákveðinn hlutur sem er til í öðrum en ekki hinum.

Raunverulega ástæðan fyrir því að fólk (þ.m.t. ég) hætti að nota Netscape var að IE var orðinn betri á sínum tíma.  Lifi samkeppnin :)

Ingólfur Arnar Stangeland, 22.2.2008 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband