20.2.2008 | 09:21
Server Virtualization & USN Rollback
Á TechReady var mikill fókus á Hyper-V (Server Virtualization), sem er þrusugott produkt.
Vandamálið er bara að ef þú notar hluti eins og Snapshot á server sem er netstjóri (Domain Controller) og bakkar aftur í eldra snapshot er nánast öruggt að þú lendir í USN Rollback á þeim server. Sem þýðir að þú þarft að henda honum og hreins út úr AD með Metadata Cleanup.
USN Rollback þýðir í stuttu máli að hinir netstjórarnir gera sér grein fyrir að þessi netþjónn var nú þegar búinn að senda breytingar í gegnum replication sem hann nú ekki kannast við. Nokkuð einfölduð mynd að vísu, fyrir SP1 var þetta líka vandamál en það sem gerði það verra var að það var engin lógík sem tékkaði á þessu. Útkoman varð sú að ákveðnir hlutir hættu að replikera án þess að það hefði áhrif á aðra hluti á sama DC.
Eftir SP1 loggum við NTDS General 2103, sem þýðir USN Rollback.
Það eru til margar leiðir til að koma sér í þetta klandur, t.d. Vmotion frá VMWare, Ghost, ýmis Snapshot afrit, o.fl. OG þetta kemur líka til með að vera eitthvað sem þarf að passa sig á í Hyper-V.
How to detect and recover from USN rollback in Windows Server 2003
http://support.microsoft.com/?id=875495
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.