12.2.2008 | 02:55
Mánudagur með Steve Ballmer
Setningarræðan á TechReady innihélt að sjálfsögðu Steve Ballmer, sem minnir oft meira á Televangelist en CEO. "Heeeeall!!....Yeeeha yahoo!"
Virtualization & RODC session fyrir og eftir hádegi (ótrulegt hvernig 7000 manns ná að borða mat saman án þess að allt fari í hönk).
Í lok dags var síðan Mark Russinovich með level 400 yfirferð um 'Kernel improvements in Windows Server 2008', ef maður var ekki búinn að kaupa W2k8 fyrir þá er maður það a.m.k. núna.
...ok, gjörsamlega búinn á því núna eftir daginn...heilinn farinn í verkfall
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.