7.2.2008 | 10:48
Active Directory Disaster Recovery punktar
Síðustu daga hafa komið fram nokkrir puntkar varðandi ADDR sem eru þess virði að hafa í huga þegar non-ASCII stafir eru í notkun (t.d. fyrir dreifilista eða aðra hópa).
Í hnotskurn; ef þú hefur eytt út heilu Organizational Unit (OU) með notendum eða grúppum í og þarft að keyra til baka Authoritative Restore, gæti eftirfarandi valdið vandræðum:
1) villa í Replication Engine (LVR-kóðanum) gerir það að verkum að undir vissum kringumstæðum kemur Group Membership ekki til með að lagfærast við Authoritative Restore.
KB 937855 inniheldur post-SP2 hotfix til að lagfæra þetta, en það sem kemur ekki fram í greininni er að það þarf að setja hotfixið á ALLA DC's og síðan gera annað Authoritative Restore.
Hotfixið eitt og sér kemur bara í veg fyrir vandamálið en breytir engu fyrir replication.
Ég setti inn beiðni um breytingu á 937855 á Resolution hlutanum til að bæta inn Restore hlutanum, tekur yfirleitt nokkra daga að flæða í gegn.
2) villa í NTDSUTIL gerir það að verkum að ef hópanafn inniheldur non-ASCII stafi (t.d. þ, æ eða ö) mun .ldf skráin sem NTDSUTIL spýtir út úr sér við Authoritative Restore ekki virka fyrir þær færslur.
Sjá nánar KB 910823.
Error message when you try to import .ldf files on a computer that is running Windows Server 2003 with Service Pack 1: "Add error on line LineNumber: No such object"
http://support.microsoft.com/?id=910823
After you restore deleted objects by performing an authoritative restoration on a Windows Server 2003-based domain controller, the linked attributes of some objects are not replicated to the other domain controllers
http://support.microsoft.com/?id=937855
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt 8.2.2008 kl. 15:26 | Facebook
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.