30.1.2008 | 10:17
Símtali svarað....10 árum seinna
8. janúar 2008, 10 árum eftir að hann hafði hringt í Microsoft Support, fékk Brian símhringingu frá okkur til að ganga úr skugga um að öll vandamál hefðu verið leyst.
Er svona langur biðlist eftir þjónustu hjá Microsoft? Gamalt 2000-vandamál sem kom fram fyrst núna?
Einhver með hugmynd um hvað gerðist...?
Það kom í ljós að upprunalega símtalið frá Brian var frá 7. janúar 1998. Fulltrúinn sem hafði hringt hafði síðan ætlað að hringja aftur í hann daginn eftir og tékka á stöðunni, en í staðinn fyrir að skrifa 010898 hefur hann væntanlega sett inn 010808.
Niðurstaðan? Málinu var fylgt eftir 10 árum seinna
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er betra að vera consistanly vitlaus en bara vitlaus.
sho (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.