Símtali svarað....10 árum seinna

8. janúar 2008, 10 árum eftir að hann hafði hringt í Microsoft Support, fékk Brian símhringingu frá okkur til að ganga úr skugga um að öll vandamál hefðu verið leyst.

Er svona langur biðlist eftir þjónustu hjá Microsoft?  Gamalt 2000-vandamál sem kom fram fyrst núna?

Einhver með hugmynd um hvað gerðist...?

Það kom í ljós að upprunalega símtalið frá Brian var frá 7. janúar 1998.  Fulltrúinn sem hafði hringt hafði síðan ætlað að hringja aftur í hann daginn eftir og tékka á stöðunni, en í staðinn fyrir að skrifa 010898 hefur hann væntanlega sett inn 010808.

Niðurstaðan? Málinu var fylgt eftir 10 árum seinna LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er betra að vera consistanly vitlaus en bara vitlaus.

sho (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband