21.1.2008 | 09:36
Breytingar í Windows Server 2008
Félagi minn í næstu deild benti mér á eftirfarandi breytingu sem er hluti af W2k8 og Vista:
The default dynamic port range for TCP/IP has changed in Windows Vista and in Windows Server 2008
http://support.microsoft.com/?kbid=929851
Það sem er áhugavert í þessu sambandi er þrennt:
1) Registry-stillingarnar MaxUserPort & MinUserPort er ekki til í W2k8 (eða Vista)
2) Í W2k8 breytum við Dynamic Port Range (einnig kallað User Port Range) úr 1025-5000 yfir í 49152-65535
3) Eina leiðin til að breyta þessum gildum er með NETSH skipuninni
Sem þýðir að þegar W2k8 er sett inn í netkerfið þarf eldveggjafólkið að skoða málin ef eldveggir eru á milli biðlarans og miðlarans og miðlarinn opnar tenginguna. SMS & MOM eru dæmi um slíka miðlara.
Ég er að vinna í því með öðrum deildum innan CSS að taka saman helstu breytingar á default gildum í W2k8, stefnan er að ná því út áður en W2k8 fer í RTM í Febrúar.
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt 22.1.2008 kl. 07:52 | Facebook
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.