Oracle lagar 27 öryggisholur í ýmsum forritum

http://blogs.zdnet.com/security/?p=798

Á þetta eftir að koma á mbl.is undir 'Tölvur & Vísindi' sem frétt?....neii, varla miðað við vinnubrögðin þar.  Næsta skipti sem Microsoft lagar eitthvað mun það hinsvegar örugglega koma þar sem flennifyrirsögn með upphrópunarmerkjum.

Er ekki kominn tími til að viðurkenna að allur hugbúnaður er potentially gallaður, fyrirtæki sem eru ekki að laga hlutina eru þau sem þú ættir að setja spurningamerki við.

Minnir mig á sögu sem ég heyrði Steve Ballmer segja fyrir nokkrum árum þegar hann var í Stokkhólmi, hann var að fljúga eitthvað á fund sem endranær og gekk framhjá auglýsingaskilti frá Oracle þar sem stóð "Oracle - Unbreakable Linux".

 

....nema hvað að einhver var búinn að brjóta glerið! LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband