30.12.2007 | 07:48
fýkur yfir hæðir
Veðurguðirnir komu úr jólafríi í nótt og minntu á raunverulegu ástæðuna fyrir því að hér vex ekkert sjálfviljugt hærra en 30 sentimetra krækiberjalyng.
...eða eins og einhver landnámsmaðurinn sagði (Snorri eða Davíð sennilega) "Landið var skógi vaxið frá fjalli til fjöru....svo fauk það allt saman út á haf og sást ekki aftur fyrr en við stofnuðum skógræktina"
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það stóð víst að landið væri víði vaxið frá fjöru til fjalls, ekki viði eða skógi. Þar var verið að lýsa þessu um það bil eins og það er núna.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.12.2007 kl. 08:02
Víðir er tré, tré eru í skógi
Ingólfur Arnar Stangeland, 30.12.2007 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.