Sænskukennsla 101

Ef blaðamenn MBL.is hafa ekki gert sér grein fyrir því nú þegar þá er því hér með komið á framfæri að Expressen tilheyrir Gulu Pressunni í Svíþjóð og ekki almennt flokkað sem neitt voðalega nákvæmir með sannleikann þegar þarf að velja á milli fyrirsagna sem selja eða ekki selja blað dagsins.

Í Sænsku slangri eru þessir tveir miðlar almennt kallaðir "Aftonhoran" og "Sexpressen".

S.s. allur sannleikurinn er að MM sá af tilviljun AL fyrir utan NK og elti hana inn - ekki að hann hafi fyrirfram verið búinn að ákveða AL sem skotmark áður en hann sá hana heldur af því að hún var þekktur stjórnmálamaður sem varð á vegi hans.

 ...ekki minna tragískt fyrir því sama hvernig á það er litið Frown

http://www.dn.se/nyheter/sverige/mijailovic-var-ute-efter-anna-lindh

– Jag tänkte: ”Nu fick jag syn på en politiker. De ska liksom… de ska få se nu”. Jag levde på a-kassa, sjukbidrag, hade låg ersättning och ingen utbildning. Ingen framtid. Jag var en människa utan jobb, utan bil, utan vänner, utan chans, säger han.

MM er fæddur og uppalinn í Svíþjóð og Sænskur ríkisborgari, innflytjandi af annarri kynslóð.

.... Anders Behring Breivik er Norðmaður í húð og hár - þeir sem skrifa hræðsluáróður um MM og landvistarleyfi í sömu setningu ættu að bera það saman við ABB og hans innflytjendaviðhorf og spyrja sig hvort sé meira sjúkt.

Fyrir öfgamenn eru allar lausnir sem byggja á einhverju öðru en þeirra viðhorfi óásættanlegar.


mbl.is Ætlaði að ráðast á Önnu Lindh
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viggó Jörgensson

MM og fjölskylda fóru aftur heim til Júgóslavíku þegar MM var 6 ára. 

Flúðu svo stríðsátökin þar og fóru aftur til Svíþjóðar þegar MM var 13 ára og nærri búinn að gleyma sænskunni. 

Viggó Jörgensson, 29.8.2011 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband