Halló Akureyri

Allir Akureyringar og Ísfirðingar geta nú borið höfuðið hátt (eða ennþá hærra a.m.k.) þar sem það hefur endanlega verið vísindalega sannað að þeir eru með stærri heila en Reykvíkingar.  Nema þeir sem eru innfluttir nýlega nátturulega.

Siglfirðingar eru svo með stærri heila en Akureyringar, o.sv. frv.

....en bestastir og með stærsta heilann eru þá væntanlega Grímseyingar! InLove


mbl.is Stærri heilar fjær miðbaug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Já, verst er að gáfur eru ekki í beinu hlutfalli við heilastærð. Eins og sannast með Grímseyinga.

Vendetta, 31.7.2011 kl. 13:06

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Yndislega búraleg blaðamennska.

Þetta gæti þýtt að Íslendingar væru fljótari að hugsa en fólk sem býr nær miðbaug, ef gengið er út frá því að gáfur ráðist af heilastærð. Ekki er tekin afstaða til þess í rannsókninni sem hér um ræðir.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.7.2011 kl. 14:40

3 Smámynd: Vendetta

Þessi mismunur í stærð heilans er ekki vegna meiri getu til að hugsa, álykta og læra, heldur getu til að vinna úr sjónskynjunum við lélegri birtuskilyrði. Alveg eins og heilastærð hvala eru ekki endilega vísbending um meiri gáfur miðað við önnur spendýr. 

Vendetta, 31.7.2011 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband