það sem ekki má...

Í pólitík ber ávallt að hafa í huga eftirfarandi atriði:

- Ekki segja meira en þú þarft, hversu satt sem það er

- Ekki búast við að fréttamenn skilji kaldhæðni, þeir fá ekki borgað fyrir það.

- Vera ávallt í gulum pollagalla til að verjast stöðugu skítkasti lágkúrulegra pólitískra óvina sem munu einfaldlega aldrei fyrirgefa ykkur þá opinberu rasskellingu sem þið framkvæmduð á þeim.

- Hlusta á jákvæða gagnrýni og gefa skít í neikvæða.

Brussel er annars falleg borg....sérstaklega torgið með Mannequin le Piss.


mbl.is Ætlar aldrei aftur til Brussel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er mjög ánægður með að við skulum hafa borgarstjóra sem er svona hreinskilinn. Hann var kosinn á þeim forsendum að fara aðrar leiðir, ekki leika gamla pólitíkusarleikinn.

Flestir karlmenn skoða klám, staðreynd. Margir skoða mikið klám, jafnvel aðallega á netinu eins og Jón. Af hverju þarf það að vera eitthvað feimnismál? Borgarstjóri er mannlegur eins og aðrir.

Má borgarstjóri ekki viðurkenna að hann drekki áfengi vegna þess að unglingar gætu hermt eftir honum? Þvílíkt bull.

Geiri (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 22:35

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Er það þar sem mellurnar sitja út í glugga í bleiku ljósi?  

Þjóð sem hefur svoleiðs þjónustu skilja ekki hvað menn eru að glápa í tölvu.    

Viggó Jörgensson, 8.9.2010 kl. 22:49

3 Smámynd: Ingólfur Arnar Stangeland

Jón var að slá á létta strengi - óháð því hvort satt er eða ekki.

Fréttamennska byggist hins vegar á því að búa til eitthvað sem selur og vitanlega selur það meira að fókusera á orðin en meininguna á bakvið þau.

Ingólfur Arnar Stangeland, 9.9.2010 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Arnar Stangeland

Höfundur

Ingólfur Arnar Stangeland
Ingólfur Arnar Stangeland

Íslendingur og Svíi áður í útlegð í Stokkhólmi en nú í Reykjavík.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Laws
  • Laws
  • ...08773_set_a
  • Capture
  • Capture

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband