27.1.2010 | 08:20
Google Chrome?
Hmmm, starfsfólk Google notar augljóslega Internet Explorer en ekki Google Chrome....
Annars væri ekki verra að fá link í þessar tilvitnanir frá "þýskum stjórnvöldum" þannig að fólk geti kynnt sér málið sjálft.
Árásirnar voru gerðar með s.k. 'phishing' tækni og eitrun á leitarniðurstöðum og var beint sérstaklega að útvöldum starfsmönnum innan c.a. 30 fyrirtækja, þ.á.m. Google og Adobe.
Það þýðir með öðrum orðum að árásirnar hafa verið undirbúnar í langan tíma og persónulegum upplýsingum um fólk í lykilstöðum hefur verið safnað til að geta siktað út ákveðin skotmörk.
Orðrómar eru í gangi um að til að komast yfir það magn af persónulegu upplýsingum sem þurfti hafi falskir netbeinar verið settir í umferð á hnútpunktum, t.d. frá Cisco og notaðir til að skanna traffík frá skotmörkunum fyrir árásina.
"Fake" Cisco routerar:
http://www.andovercg.com/services/cisco-counterfeit-wic-1dsu-t1.shtml
Attackers targeting .edu sites in SEO Poisoning Campaigns
http://threatpost.com/en_us/blogs/attackers-targeting-edu-sites-seo-poisoning-campaigns-012610
Flaws In The 'Aurora' Attacks
http://www.darkreading.com/database_security/security/attacks/showArticle.jhtml?articleID=222500010&cid=RSSfeed_DR_News
Alleged China cyberattacks could test US Cybersecurity policy
http://www.computerworld.com/s/article/9144440/Alleged_China_attacks_could_test_U.S._cybersecurity_policy?source=toc
Vara við Internet Explorer | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://praetorianprefect.com/archives/2010/01/the-aurora-ie-exploit-in-action/
Ingólfur Arnar Stangeland, 27.1.2010 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.