30.12.2007 | 07:48
fýkur yfir hæðir
Veðurguðirnir komu úr jólafríi í nótt og minntu á raunverulegu ástæðuna fyrir því að hér vex ekkert sjálfviljugt hærra en 30 sentimetra krækiberjalyng.
...eða eins og einhver landnámsmaðurinn sagði (Snorri eða Davíð sennilega) "Landið var skógi vaxið frá fjalli til fjöru....svo fauk það allt saman út á haf og sást ekki aftur fyrr en við stofnuðum skógræktina"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.12.2007 | 19:08
Ekki eins einfalt og ABC
Microsoft er mjög skammstafanaglatt fyrirtæki, hér eru nokkur dæmi frá Microsoft Support:
GTSC = Global Technical Support Centre
PFE = Premier Field Engineering (tæknimenn sem ferðast onsite)
ROSS = Rapid Onsite Support Services
PSS = Product Support Services
CSS = Customer Services & Support
EMEA = Europe, Middle-East & Asia
TAM = Technical Account Manager
TM = Team Manager
UM = Unit Manager
EE = Escalation Engineer
SE = Support Engineer
CIG = Customer Interface Group
Dæmi: TAM fyrir fyrirtækið Tailspin Toys hringir inn til GTSC og biður CIG um að skapa ROSS fyrir verkefni sem SE er með en er orðið það krítiskt að hann vill að EE taki við því. Viðskiptavinurinn er á EMEA svæðinu, þannig að PFE er sendur á staðinn til að vera augu og eyru fyrir EE hjá viðskiptavininum. TAM'inn hringir á meðan í TM fyrir SE'inn og biður um að verkefnið verði fært yfir til næsta EE sem er laus.
Tölvur og tækni | Breytt 30.12.2007 kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2007 | 10:28
á köldum klaka
Við fjölskyldan erum á Íslandi núna yfir hátíðirnar, veðrið hér er mun kaldara í Svíþjóð en annars góð tilbreyting að fá hvít jól loksins. Við verðum alltaf jafn gáttuð á hvað mikið af nýjum framkvæmdum er í gangi í hvert skipti sem við komum hingað. Mætti endurskýra hluta borgarinnar Kranavík :)
Bloggar | Breytt 30.12.2007 kl. 08:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ingólfur Arnar Stangeland
Færsluflokkar
Tenglar
CSS tenglar
Ýmsir tenglar innan CSS, aðallega úr Directory Services hlutanum.
- CPR / Escalation Services 3rd level support
- Ask the DS Team Blog Directory Services Team bloggið
- Ask the performance team blog Blogg Windows Server 2008 Performance hópsins
- Exchange team blog Blogg Exchange deildarinnar hjá Microsoft
- Windows Vista Team blog Vista fólkið
- Windows PKI blog Microsoft PKI team blog
- AD Troubleshooting blog Blogg sem ég skrifa á öðru hvoru
- Ask the SBS Team blog Allt sem tengist SBS
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar